Vefumsjón

Útgáfunefnd Al-Anon hefur umsjón með vefsetrinu og Hlekknum. Vefumsjón og ritstjórn er í höndum sjálfboðaliða úr röðum félaga. Vefstjóri/ritstjóri er meðlimur í Útgáfunefnd.

Upplýsingar um fundi eru í fundaskrá.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á al-anon@al-anon.is ef vefsíðann virkar ekki sem skildi. Ef ekki er hægt að prenta út þá gæti verið að það þurfi af afvirkja pop-up blocker á vafranum þínum. Vefsíðan er smíðuð fyrir Internet Explorer. Ef Firefox eða Safari eru notaðir þá getur verið að útlit eða innihald vefjarins skili sér ekki fullkomlega. Vonandi getum við aðlagað síðuna öðrum vöfrum í framtíðinni.

Ef þú hefur hugmyndir sem gætu gert vefsíðuna skilvirkari eða tillögur að efni sem mætti bæta við, hafðu þá samband við vefstjóra í tölvupóst al-anon@al-anon.is. Ef þú vilt hrósa síðunni, hafður þá endilega samband við vefstjóra. Ef þú vilt kvarta, þá mælum við með að þú leggir það fyrir æðri mátt. Allar hugmyndir og tillögur eru vel þegnar.

Vefstjóri