Slepptu tökunum og leyfðu Guði

Þýtt úr Alateen Talks Back on Slogans, bls. 9. Hlekkurinn, 2. tbl. 9. árg. 1994  Hvað er svona mikilvægt við að hafa rétt fyrir sér?  Hvers vegna lendi ég í rifrildi við foreldri mitt sem er alkóhólisti, eða þann sem er ekki alkóhólisti, og verð æstur þegar ég veit að allt sem ég kem til með að segja gerir aðstæðurnar …

Einn dagur í einu

Þýtt úr Alateen Talks Back on Slogans, bls. 14 Hlekkurinn, 2. tbl. 9. árg. 1994 Saga mín er öðruvísi að því leyti að vandamálin byrjuðu eftir að faðir minn hætti að drekka.  Mér var ekki sagt frá drykkjuvandamáli hans fyrr en ég var tíu ára.  Ég hafði þó alltaf vitað að fjölskyldan mín væri eitthvað ,,öðruvísi“ því að móðir mín …

1. sporið: Við viðurkenndum vanmátt okkar gegn áfengi og að okkur var orðið um megn að stjórna eigin lífi

Reynslusaga     Í bernsku var mér kennt að bera virðingu fyrir eldra fólki, sérstaklega foreldrum mínum. Þegar drykkja föður míns var orðin að vandamáli missti ég alla virðingu fyrir honum. Þetta kom mér úr jafnvægi því að það braut í bága við allt sem mér hafði verið kennt. Ég varð óskaplega óhamingjusöm af því að mér þótti mjög vænt …

Að halda áfram

Mig grunar að ein ástæðan fyrir því að ég held í vonbrigði er sú að ég get ekki leyft mér að vera minna en fullkomin. Ég vil ekki að annað fólk sé ófullkomið heldur. Ég festist í væntingum mínum. Sem fullkomnunarsinni og þakklátur Al-Anon meðlimur hef ég lært eitt atriði eða tvö um fyrirgefninguna.  Að fyrirgefa öðrum og sjálfri mér losar …

Al-Anon, þetta er málið

Úr nýjum bæklingi Al-Anon var síðasta hálmstráið fyrir sum okkar. Við þjáðumst, fundum fyrir örvæntingu og sum okkar höfðu misst vonina.  Við mættum á okkar fyrsta fund og við héldum áfram að mæta. Sársaukinn sem við þekktum svo vel hvarf. Við vissum að þjáningin var tengd drykkju einhvers og að hennar vegna var okkur ekki unnt að lifa eðlilegu lífi. …

Al-Anon – Þetta er málið

Frá Útgáfunefnd Nýr bæklingur Kæru félagarBæklingurinn Al-Anon spoken her, P53 hefur nú verið þýddur  og gefinn út á íslensku og heitir Al-Anon, þetta er málið Í þessum bæklingi eru upplýsingar og svör við ýmsum surningum um samtöin, deildirnar og erfðavenjurnar. Bæklingurinn er til á skrifstofunni og kostar 500 krónur. Einnig hefur einblöðungurinn Hefur þú áhyggjur af drykkju einhvers ? Al-Anon …

KRAFTAVERK

Paths to Recovery (Leiðir til bata) Ellefta sporið ELLEFTA SPORIÐ er afar sérstakt spor. Ég kunni vel að meta það um leið og ég heyrði það fyrst. Áður en ég kom inn í Al-Anon hafði ég fengið áhuga á austrænum trúarbrögðum. Mér geðjaðist að hugmyndinni um hugleiðslu. En þó virtust allar tilraunir mínar til að hugleiða mistakast. Ég gat ekki …

Byrjum á byrjuninni

Homeward Bound Þetta slagorð minnir okkur á að raða í forgangsröð, setja þá hluti í forgang sem okkur eru mikilvægastir.   Áður birt með leyfi AFG Inc. í Hlekknum í júní 1995    

Hvers vegna Al-Anon

Íslensk reynslusaga Ég sit föst í láglaunastarfi og hef þurft að hætta í námi vegna gjaldþrotslandsins landsins og sé ekki tilgang í neinu.Ég er stöðugt með hugsanir um að stinga af.. flytja uppí sveit, hætta að borga allar skuldir og vera bara að vinna í hestunum mínum.  Ég finn að í þessum draumórum að þá leita ég stöðugt að einhverju …