Al-Anon – Þetta er málið

Frá Útgáfunefnd
Nýr bæklingur
Kæru félagar

Bæklingurinn Al-Anon spoken her, P53 hefur nú verið þýddur  og gefinn út á íslensku og heitir Al-Anon, þetta er málið
Í þessum bæklingi eru upplýsingar og svör við ýmsum surningum um samtöin, deildirnar og erfðavenjurnar. Bæklingurinn er til á skrifstofunni og kostar 500 krónur.
Einnig hefur einblöðungurinn Hefur þú áhyggjur af drykkju einhvers ? Al-Anon er fyrir þig! verið endurútgefinn og kostar 100kr.
Hægt er að kaupa lesefni með því að koma á skrifstofu samtakanna eða leggja inn pöntun símleiðis eða með tölvupósti og fá sent í póstkröfu.
Með kærri Al-Anon kveðju