Úr reiði í þolinmæði

Forum
September 1993
Áður en ég kom í Alateen lokaði ég allar tilfinningar inni. Ég var reið og ég hafði aðeins einn tilgang í lífinu, kenna öðrum um. Ég gat ekki sætt mig við nokkurn skapaðan hlut. Ég neitði öllu sem ég gerði af mér. Ég fann ekki til sektarkenndar en var full af biturleik. Ég hafði bara enga stjórn á mér.
Þegar ég kom fyrst í Alateen var ég reið út í fólkið sem vildi hjálpa mér, en eftir nokkra fundi fannst mér ég haf meiri frið innra með mér.
Æðruleysi varð hluti af mér og reið mín varð að þolinmæði. Mikilvægast af öllu fannst mér að hafa sjálfstraust.
 
Kui M., Ástralíu

 Forum, september 1993.
Birt með góðfúslegu leyfi Al-Anon Inc.© 
© Al-Anon Family Group Headquarters, Inc. 1993. All Rights Reserved.

Öll réttindi áskilin! Al-Anon og Alateen félögum er frjálst að prenta út og dreifa efninu innan samtakanna og til félaga. 
Al-Anon samtökin á Íslandi©