Skiptir það einhverju máli að ég fái hjálp ef alkóhólistinn neitar að gera eitthvað í sínum málum?

Já!  Þeir sem gerast félagar í Alateen eða Al-Anon fjölskyldudeildunum kynnast mörgum sem þeir geta deilt skoðunum sínum með.  Með því að breyta um viðhorf læra félagar að meta sjálfa sig og aðra.  Ást og virðing verða hluti af lífinu.