Hvernig get ég hjálpað mér?

Þú getur fengið hjálp með því að fara á Alateen og Al-Anon fundi.  Fundarskrá funda getur þú séð hér: Alateen fundir og Al-Anon fundir.  Þú getur líka sent okkur í Alateen nefndinni tölvupóst á alateen@al-anon.is eða al-anon@al-anon.is.  Einnig er sniðugt að kynna sér efni þessarar síðu vel.  Þó nokkuð lesefni er til fyrir Alateen og Al-Anon félaga sem við hvetjum þig til að kynna þér – skoða.