Hvar getur alkóhólistinn leitað sér hjálpar?

Það eru margir staðir þar sem alkóhólistinn getur leitað sér hjálpar.  Ein þekktasta hjálparaðferðin er AA (Alcoholics Anonymous).  Alkóhólistar í bata segja að mestar líkur á árangri í AA eru þegar alkóhólistinn er tilbúinn til að biðja um hjálp og þiggja hana.