Hvað á ég að segja við vini mína þegar þeir sjá annað hvort foreldri mitt fullt?

Það er eðlilegt að finna til reiði, skammar eða fara hjá sér þegar þetta kemur fyrir.
Það gæti hjálpað að segja vinum þínum að foreldri þitt eigi við sjúkdóm að stríða.  Þegar við förum að skilja um hvað alkóhólismi snýst, þá er auðveldara að ráða við svona aðstæður.