Reyndu að forða þér. Stundum er nauðsynlegt að yfirgefa herbergi þitt eða heimili um stundarsakir. Hafðu samband við einhvern sem þú treystir.
Það gæti verið einhver í Al-Anon eða Alateen, trúnaðarmaður, félagsráðgjafi, kennari eða lögreglan. Vertu búin/nn að gera upp við þig hvað þú ætlar að gera ef þessar kringumstæður koma upp. Vertu tilbúin/nn með símanúmer og heimilisfang á öruggum stað þar sem þú getur fengið hjálp.