Er hægt að lækna þennan sjúkdóm?

Þrátt fyrir það að hægt sé að hætta að drekka, þá er ekki hægt að lækna alkóhólisma.
Sumir aðrir sjúkdómar eins og sykursýki eru eins. Það er hægt að halda sjúkdómnum í skefjum en ekki lækna hann.  Það er nóg að taka einn sopa til þess að drykkjan byrji aftur.