Af hverju getur mamma mín ekki hætt að drekka?

Vegna þess að löngunin til að drekka er óviðráðanleg hjá henni.  Það getur vel verið að hún vilji ekki drekka.
Hins vegar er löngun hennar í brennivín, vín eða bjór svo yfirþyrmandi að hún getur ekki haft stjórn á því.  Þetta er löngun sem er sterkari en nokkuð annað í lífi hennar, alveg sama hversu mikið hún eða aðrir þurfa að þjást vegna hennar.