Lágafellskirkja kl. 21.00 Mánudagsdeildin í Mosfellsbæ heldur upp á afmælið sitt núna næsta mánudag þann 12.október í tilefni 9 ára afmælis deildarinnar. Við bjóðum alla Al Anon félaga hjartanlega velkomna! Bestu kveðjur, Mánudagsdeildin Mosfellsbæ
Frestun landsþjónusturáðstefnu
Tilkynning frá aðalþjónustunefnd Aðalþjónustunefnd ákvað á síðasta fundi sínum að fresta fyrirhugaðri landsþjónusturáðstefnu sem halda átti í október. Stefnt er því að halda hana í janúar n.k. Svæðisfundir hafa ekki verið haldnir og réttkjörnir landsþjónustufulltrúar því ekki til. Skipulagið er ekki að virka eins og það á að gera. Það er mikill þroski í þjónustu, vinsamlegast bjóðið ykkur fram. Munið að það eru einungis þeir …
Fundur útgáfunefndar 26.08.2009
Útgáfunefnd hittist miðvikudaginn 26. ágúst og fór yfir verkefnastöðuna. Fyrir liggur að næstu bæklingar í prentun eru: – Trúnaðarsambandið – Hvernig get ég hjálpað börnunum mínum – Að skilja okkur sjálf og alkóhólisma og eru þeir að verða tilbúnir til prófarkarlesturs. Vonast nefndin til að þeir komi út fyrir ráðstefnuna í október, ef nægt fjármagn fæst. Þeir sem vilja leggja samtökunum …
Skrifstofa opnuð að nýju eftir sumarfrí!
Kæru félagar! Skrifstofan er opin á ný. Bestu kveðjur
Þitt framlag skiptir máli!
Ákall til Al-Anon félaga á Íslandi Megi það byrja hjá mér! Ákall Al-Anon á Íslandi TIL SAMVISKU DEILDA OG ALLRA AL-ANON FÉLAGA Árlega eru Al-Anon deildirnar á Íslandi beðnar um að styrkja sameiginlegt starf samtakanna með fjárframlögum. Sameiginlega starfið er margþætt. T.d. er rekin upplýsinga- og þjónustuskrifstofa að Grandagarði 14, sími 551 9282. Margvíslegur kostnaður fylgir því …
Morgunlaugin lögð niður.
Kæru Al-Anon félagar! Ákveðið hefur verið að leggja niður laugardagsdeildina á Akureyri og hefur hún nú þegar hætt starfsemi.
Al-Anon – Þetta er málið
Frá Útgáfunefnd Nýr bæklingur Kæru félagarBæklingurinn Al-Anon spoken her, P53 hefur nú verið þýddur og gefinn út á íslensku og heitir Al-Anon, þetta er málið Í þessum bæklingi eru upplýsingar og svör við ýmsum surningum um samtöin, deildirnar og erfðavenjurnar. Bæklingurinn er til á skrifstofunni og kostar 500 krónur. Einnig hefur einblöðungurinn Hefur þú áhyggjur af drykkju einhvers ? Al-Anon …
Janúarpistill ritstjóra
Kæru Al-Anon félagar Ritsjóri óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakka öllum þeim sem lagt hafa Hlekknum lið með reynslusögum, þýðingum og annari þjónustu á liðnu ári. Sú breyting varð á þjónustuuppbyggingu Al-Anon samtakanna á Íslandi á síðast ári að Ritnefndin sem sá um útgáfu Hlekksins var sameinuð Útgáfunefnd. Formaður Ritnefndar sem jafnframt var ritstjóri Hlekksins færðist þar með alfarinn …
Deildin í Neskirkju fellir niður fundi á aðfangadag og gamlaársdag
Al-Anon fjölskyldudeildin í Neskirkju hefur ákveðið að fella niður fundi á aðfangadag og gamlársdag. Næsti fundur hjá þeim verður miðvikudagskvöldið 7. janúar 2009.
Sprotinn og Alateen fella niður fundi á jóladag
Al-Anonfjölskyldudeildin Sprotinn sem fundar í Aðventkirkjunni kl. 18 á fimmtudögum hefur ákveðið að fella niður fundinn á jóladag. Alateen fundur verður einnig felldur niður þann dag.