Sprotinn og Alateen fella niður fundi á jóladag

Al-Anonfjölskyldudeildin Sprotinn sem fundar í Aðventkirkjunni kl. 18 á fimmtudögum hefur ákveðið að fella niður fundinn á jóladag.
Alateen fundur verður einnig felldur niður þann dag.