Fundur útgáfunefndar 26.08.2009

 Útgáfunefnd hittist miðvikudaginn 26. ágúst og fór yfir verkefnastöðuna.
Fyrir liggur að næstu bæklingar í prentun eru:
 – Trúnaðarsambandið
 – Hvernig get ég hjálpað börnunum mínum
 – Að skilja okkur sjálf og alkóhólisma
og eru þeir að verða tilbúnir til prófarkarlesturs. Vonast nefndin til að þeir komi út fyrir ráðstefnuna í október, ef nægt fjármagn fæst.
 
Þeir sem vilja leggja samtökunum lið við útgáfu er bent á reikningsnúmer útgáfunefndar sem er 0101-05-267926 og kennitala samtakana er 680978-0429.
 
Þitt framlag skiptir máli – Megi það byrja hjá mér!