Deildin í Neskirkju fellir niður fundi á aðfangadag og gamlaársdag

Al-Anon fjölskyldudeildin í Neskirkju hefur ákveðið að fella niður fundi á aðfangadag og gamlársdag.
Næsti fundur hjá þeim verður miðvikudagskvöldið 7. janúar 2009.