Pabbi var yfirleitt drukkinn. Hann var mjög ofbeldisfullur, líkamlega og andlega. Mamma drakk ekki mikið en tók pirringinn út á mér. Ég var alltaf að koma mér í vandræði. Reglurnar á heimilinu breyttust daglega, stundum oft á dag. Og þess vegna var í sífellt í einhverjum vandræðum. Mamma lamdi mig en svo fékk ég heldur betur að finna fyrir …
Áhugavert efni fyrir alla Al-Anon félaga
Nú eiga allir deildarfulltrúar og þeir sem sátu Landþjónusturáðstefnu Al-Anon 2007 að hafa fengið skýrslu ráðstefnunnar senda og á hún að liggja frammi í öllum deildum fyrir alla Al-Anon félaga, í þessari skýrslu er áhugavert efni sem vert er að lesa. Ég er ein af þeim sem ekki er vel lesandi á enska tungu og mig hefur alltaf þyrst eftir …
Fróðleikur um stofnun Al-Anon samtakanna
Al-Anon samtökin voru stofnuð árið 1951 af Lois W. og Anne B. Innan AA samtakanna höfðu sprottið upp fjölskyldudeildir sem voru fyrir fjölskyldur alkóhólista. Þar sem AA samtökin eru einvörðungu fyrir alkóhólista ákváðu þau að fjölskyldudeildir fyrir aðstandendur gætu ekki starfað í þeirra nafni. Lois og Anne sendu árið 1951 bréf til allra þeirra 87 fjölskyldudeilda sem voru starfandi og …
Að læra að aftengjast þegar foreldrar rífast
Foreldrar mínir rifust nánast á hverjum degi þegar ég var lítill. Ég var hræddur við pabba af því að hann drakk. Ég vissi aldrei hvað hann myndi gera við mömmu. Ég fékk á tilfinninguna að hann myndi berja hana eða jafnvel enn verra en það, drepa hana. Ég var ungur, svo að ég hafði ekki hugmynd um hvað var að …
Ævintýrið ,,Prinsessan, drekarnir og töfrakistan“
Einu sinni var prinsessa sem langaði til að finna sér draumaprins sem elskaði hana ofar öllum öðrum. Hún leitaði hátt og lágt og fór um víðan völl í leit sinni en þótt margir álitlegir piltar segðust vera prinsar kom jafnoft í ljós að konungdæmi þeirra stóð aðeins um skamma hríð og gufaði stundum hreinlega upp þegar sólin kom upp að …
Ég setti loks mörk
Nú var komið að því….aftur. Ég ætlaði að henda honum út. Mér leið orðið mjög illa í sambandinu við manninn minn. Ég var kvíðin og þunglynd alveg eins og svo oft áður í fortíðinni, áður en ég kom í Al-Anon. Við töluðum lítið sem ekkert saman lengur og allt annað kom í forgang: Vinnan, áhugamálin og tölvan. Hann var hættur …
Meðvirknisdraumurinn
Mig dreymdi að er ég tók utan um þig – leið þér betur. Mig dreymdi að er ég hélt utan um þig – hvarf ótti þinn. Mig dreymdi að ég hefði töfrakraft – sem tók frá þér vanlíðan. Mig dreymdi að að þú gætir trúað mér fyrir þínum innstu tilfinningum. Mig dreymdi að ég skildi þig og sýndi samúð. Mig …
7. erfðavenjan
Reynslusaga: Sérhver deild ætti að vera algjörlega á eigin framfæri og hafna utanaðkomandi framlögum Ég sæki fund í heimadeildinni minni og karfan er á miðju borðinu. Hvaða upphæð á ég að leggja í körfuna að fundi loknum ? Stundum er ég blönk og á ekkert aflögu. En ég er svo heppin að oftast á ég nóg og hvaða upphæð legg …
Reynslusaga úr þjónustunni
Kæru félagar. Þó ég hafi ekki séð það þá, var það engin tilviljun að ég leitaði til Al-Anon. Mér var fylgt þangað af óþekktum mætti mér æðri. Ég kom inn í deild sem var, að mér fannst vera full af ,,fullkomnu fólki” Mig langaði í það sem þau höfðu upp á að bjóða. Þar var mikið talað um sporin, …
Reynsla mín af því að vera trúnaðarmanneskja í Alateen
Ég hef verið þeirra forréttinda aðnjótandi að fá að vera trúnaðarkona í Alateen. Ég man ekki hvað varð til þess að ég Ég hef verið þeirra forréttinda aðnjótandi að fá að vera trúnaðarkona í Alateen. Ég man ekki hvað varð til þess að ég byrjaði að taka þátt í Alateen, en man að ég var mjög stressuð fyrir fyrsta fundinn …