Hugleiðingar aðstandandans

Aðstandandi finnur fyrir andlegri leiðsögn Það var í nótt sem ég þakkaði fyrir að hafa fengið að kynnast Al-Anonog gæfusporunum 12 sem mér var kennt að tileinka mér þar. Það vareinmitt núna sem ég þurfti mest á því að halda að lifa og haga mér ísamræmi við það sem þau hafa kennt mér.  Undanfarna fimm sólarhringa hef ég verið mikið …

Hugleiðing nýliða

Íslensk reynslusaga Ég byrjaði í Al-Anon fyrir ekki svo löngu síðan og líf mitt hefur bara batnað síðan. Ég hef í gegnum tíðnina fengið útrás fyrir vanlíðan með því að skrifa texta og ljóð. Svo kom á daginn að mér leið rosalega vel og „andinn“ kemur yfir mig og á einhverjum 2 min fæddist ljóð. Það var í fyrsta skipti …

Þín reynsla gulli betri

Réttu fram hjálparhendi Ágæti Al-Anon félagi!   Við höfum öll sögu að segja. Það styrkir batasamfélag okkar að heyra aðra deila reynslu sinni, styrk og von. Á þessa síðu vantar íslenskar reynslusögur um sporin og sporavinnuna. Deildu bata þínum með öðrum. Nánari upplýsingar má finna á Hlekknum undir > Efni óskast frá félögum.     Þetta nýja vefsetur Al-Anon á Íslandi …

Hvers vegna Al-Anon

Íslensk reynslusaga Ég sit föst í láglaunastarfi og hef þurft að hætta í námi vegna gjaldþrotslandsins landsins og sé ekki tilgang í neinu.Ég er stöðugt með hugsanir um að stinga af.. flytja uppí sveit, hætta að borga allar skuldir og vera bara að vinna í hestunum mínum.  Ég finn að í þessum draumórum að þá leita ég stöðugt að einhverju …

Minn bati:

Hvernig mér tókst að hætta að falla fyrir ofbeldisfullum alkóhólistum  Í fjallahlíðum Austur-Tennessee bjó tvenns konar fólk: Hinir virtu meðlimir samfélagsins sem unnu hörðum höndum, gættu heimila sinna og fóru í kirkju á hverjum sunnudegi. Hinir voru aumar sálir sem voru dæmdar til vítisdvalar vegna drykkju og syndsamlegra lifnaðarhátta. Þegar ég lít til baka þá er ég viss um að …

Önnur erfðavenjan

Hver deild hefur aðeins einn leiðtoga algóðan guð, eins og hann birtist í deildarsamviskunni. Fyrirsvarsmenn okkar eru aðeins þjónar sem við treystum, ekki stjórnendur Önnur erfðavenjan segir mér, að það sé mikilvægt fyrir fjölskylduna að koma saman og ræða hugsanir, tilfinningar og áform. Það er enginn yfirmaður á þessum fundum. Eina raunverulega valdið á heimilinu ætti að vera Æðri Máttur. …

Erfðavenjurnar og heimilislífið

1 Sameiginleg velferð okkar situr í fyrirrúmi. Bati hvers og eins byggist á einingu samtakanna. Þó ég væri að vinna í sporunum veittist mér erfitt að bæta ástandið á heimilinu. Ósanngirni og ruglingur varðandi ábyrgð leiddu til óraunhæfra væntinga og gremju. Trúnaðarmaðurinn minn benti mér á að erfðavenjurnar væru leiðbeiningar til að halda einingu innan heimilisins líkt og innan Al-Anon …

Viðbrögð nýliða við bakslagi

Eftir margra ára drykkju og alkóhólisma fór maðurinn minn í meðferð. Fjölskyldulífið okkar var ekki fullkomið en það var yndislegt! Þá byrjaði hann að drekka aftur þó það væri ekki í sama magni og áður, hann berst við að halda sér allsgáðum.   Al-Anon bjargaði geðheilsu minni. Ég hef stundað prógrammið í þrjá mánuði, búin að hringja mitt fyrsta símtal til …

Í byrjun hélt ég að ég ætti ekki heima í Al-Anon

  Sem faðir heróínfíkils reyndi ég allt til að fá hann til að hætta.  Svo týndist hann, ég vissi ekki hvort hann var lífs eða liðinn.  Fullur sorgar hóf ég leit og fann Al-Anon.  Mér fannst ég utangátta á fyrsta fundinum mínum þar sem sonur minn hafði ekki valið áfengi sem sinn vímugjafa.  (Seinna áttaði ég mig á því að hann …

Eru steinar lifandi?

Ég velti þessari spurningu fyrir mér einn daginn þegar ég fór að hreinsa steinbeð (án blóma) hjá mér í garðinum, við mér blasti steinveggur á aðra hönd og steinsteypt gangstétt á hina og þar á milli er þetta steinbeð.   Ég hófst handa við að taka hvern steininn á fætur öðrum og leggja þá á gangstéttina, undir steinunum er gróf …