Meðvirknisdraumurinn

Mig dreymdi að er ég tók utan um þig – leið þér betur.
Mig dreymdi að er ég hélt utan um þig – hvarf ótti þinn.
Mig dreymdi að ég hefði töfrakraft – sem tók frá þér vanlíðan.
Mig dreymdi að að þú gætir trúað mér fyrir þínum innstu tilfinningum. Mig dreymdi að ég skildi þig og sýndi samúð.
Mig dreymdi að við værum góðir vinir þrátt fyrir allt.
Mig dreymdi að að framtíðin væri kvíðalaus.
 
Höfundur
Al-Anon félagi
Draumur 1. feb.2003