Al-Anon fundur laugardaginn 13. ágúst

Ric og Roger heimsækja Al-Anon á Íslandi Al-Anon fundur verður haldinn í Langholtskirkju laugardaginn13. ágúst kl. 14.30.Allir Al-Anon félagar eru velkomnir á fund með þeim Ric B framkvæmdastjóra alþjóðaþjónustuskrifstofu Al-Anon og Roger C sem situr í stjórnarnefnd Al-Anon.Á fundinum munu þeir segja sínar sögur og svara fyrirspurninum frá Al-Anon félögum á Íslandi. Al-Anon félagar eru hvattir til að mæta og nýta …

Sumarlokun skrifstofu Al-Anon 2011

19. júlí til 8. ágúst Ágætu félagar og deildir!   Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19. júlí til og með 8. ágúst.   Ef bráðvantar bóksölu er hægt að panta lesefni á heimasíðunni www.al-anon.is og fá sent í póstkröfu. Einnig er hægt að hafa samband og panta lesefni á al-anon@al-anon.is.   Gleðilegt sumar!  

Ferðafélagar í sumarfríið

  Einn dagur í einu Lestu – Hlustaðu Munum eftir lesefninu í sumarfríið  Vekjum sérstaka athygli á geisladisknum Alveg tilvaldir ferðafélagar í bílinn og græjurnar  Í bókinni Einn dagur í einu má finna stuttar reynslusögur fyrir hvern dag ársins.   Á hljóðbókinni Einn dagur í einu er hægt að hlusta á valda daga úr bókinni.   Bækurnar er hægt að …

Hugmyndabankinn HUGSAÐU

40 ára afmæli á næsta ári Komdu með hugmyndir Al-Anon samtökin á Íslandi eiga 40 ára afmæli 18. nóvember 2012 og í tilefni þess var ákveðið að setja á laggirnar hugmyndabanka.   Inn í þennan banka eru Al-Anon félagar hvattir til að leggja inn allar þær hugmyndir sem þeir fá um það á hvern hátt hægt er að minnast þessara tímamóta. Það er …

Fundir í Kaupmannahöfn

Breyttur fundarstaður í sumar Vegna sumarlokunar Jónshúss í Kaupmannahöfn frá 22. Júní til 8. ágúst flytjast Al-Anon fundir yfir í Sankt Pauls kirke við Gernersgade 33, sami tími (þriðjudagar kl. 20). Ekki verða heldur haldnir nýliðafundir á þessu tímabili.    Kær kveðja og þakklæti Al-Anon deildin Jónshúsi  

Hátíðarfundur 28. maí 2011 kl. 14-17

Al-Anon samtökin 60 ára Allir hjartanlega velkomnir! Al-Anon Fjölskyldudeildirnar voru stofnaðar í New York í maí árið 1951. Stofnfélagar voru ekki margir, en í ár fagna milljónir Al-Anon félaga um allan heim sextíu ára afmælinu. Í tilefni af þessum tímamótum bjóða Al-Anon samtökin á Íslandi almenningi á opinn fund þar sem tveir Al-Anon félagar deila reynslu sinni, styrk og von …

Ný enskumælandi Al-Anon deild

New Al-Anon group in ENGLISH! First meeting will be 9.5.2011 (íslenska fyrir neðan) I would like to invite your to join a new Al-Anon group, English speaking Al-Anon in Iceland (the name has not yet been decided).   Our meetings will be held on Mondays from 7:30 pm until 8:30 pm. at the Yellow AA House on Tjarnagata 20, 101 …

Svæðisfundur Al-Anon deilda á suðvestur svæði

Haldinn 30. apríl á Selfossi Nú er komið að vorfundi suðvestur svæðis. Fundurinn verður haldinn að Hrísholti 8 á Selfossi laugardaginn 30. apríl 2011 kl. 10.   Á svæðisfundi hefur hver deild eitt atkvæði. Hún hefur falið deildarfulltrúa sínum að greiða þar atkvæði eins og samviska hans býður honum eftir að hafa hlustað á og tekið þátt í umræðum. Allir deildar- …

Leiðsögn til bata 4. spors vinnuhefti

Vissir þú af þessum bæklingum? Kynning á lesefni frá framkvæmdanefnd Tilvalið hefti fyrir 4. spors vinnu, bæði fyrir hópa og einstaklinga Á íslensku: 1.100 kr. Á ensku: 1.800 kr. Við aðstandendur erum oftar en ekki mjög upptekin að alkóhólistunum hvort þeir fari í meðferð, sæki AA fundi, fái sér trúnaðarmann, taki sporin o.s.fv. En við gleymum að líta í eigin …

Vetrarlokun skrifstofu

22. mars til og með 11. apríl Skrifstofan verður lokuð frá 22. mars til og með 11. apríl. Hægt er að hafa samband eða panta lesefni á netinu annaðhvort á heimasíðunni www.al-anon.is eða með tölvupósti al-anon@al-anon.is. Ef mikið liggur við má hringja í síma 846-3834.   Ath. skrifstofan opnar aftur 12. apríl.   með Al-Anon kveðju aðalþjónustunefnd