Al-Anon fundur laugardaginn 13. ágúst

Ric og Roger heimsækja Al-Anon á Íslandi
Al-Anon fundur verður haldinn í Langholtskirkju laugardaginn
13. ágúst kl. 14.30.

Allir Al-Anon félagar eru velkomnir á fund með þeim Ric B framkvæmdastjóra alþjóðaþjónustuskrifstofu Al-Anon og Roger C sem situr í stjórnarnefnd Al-Anon.
Á fundinum munu þeir segja sínar sögur og svara fyrirspurninum frá Al-Anon félögum á Íslandi.

Al-Anon félagar eru hvattir til að mæta og nýta sér þetta einstæða tækifæri til að kynnast Al-Anon leiðinni enn betur. Fundurinn fer fram á ensku.