Hugmyndabankinn HUGSAÐU

40 ára afmæli á næsta ári
Komdu með hugmyndir
Al-Anon samtökin á Íslandi eiga 40 ára afmæli 18. nóvember 2012 og í tilefni þess var ákveðið að setja á laggirnar hugmyndabanka.
 

Inn í þennan banka eru Al-Anon félagar hvattir til að leggja inn allar þær hugmyndir sem þeir fá um það á hvern hátt hægt er að minnast þessara tímamóta. Það er alltaf hægt að leggja inn í bankann og losað verður úr honum jafnóðum og innlegg berast
 
Einbeitum okkur að slagorðinu H UG S A Ð U og látum ferska vinda blása um kolla okkar og sendum allar hugmyndirnar sem upp koma á netfangið: hlekkurinn@al-anon.is eða á al-anon@al-anon.is.