Ferðafélagar í sumarfríið

 

Einn dagur í einu

Lestu – Hlustaðu
Munum eftir lesefninu í sumarfríið
 Vekjum sérstaka athygli á geisladisknum
Alveg tilvaldir ferðafélagar í bílinn og græjurnar 

Í bókinni Einn dagur í einu má finna stuttar reynslusögur fyrir hvern dag ársins.
 
Á hljóðbókinni Einn dagur í einu er hægt að hlusta á valda daga úr bókinni.
 
Bækurnar er hægt að nálgast á Aðalþjónustuskrifstofu Al-Anon. Sjá hér upplýsingar um verð.