Ég er að læra

Frá Cindy í Mississippi: Orðin ein munu aldrei getað tjáð allt það sem ég get þakkað trúnaðarkonunni minni. Hún var til staðar, til þess að styðja mig, til þess að uppörva mig og til þess að gefa mér von þegar ég loksins sættist við að ég þurfti á Al-Anon að halda. Marga daga og nætur var hún til staðar til …

Þegar ég skildi sjúkdóminn

Ég er búin að vera í Al-Anon í 10 ár og hef verið í mikilli þjónustu og stjórnað fundum af röggsemi, verið deildarfulltrúi og fundist ég vera í Al-Anon af öllu hjarta. Fyrir svona 4 árum fór ég að hugsa um af hverju gekk hvorki né rak á mínu heimili í sambandi við drykkju,  og ég skildi ekki af hverju …

Að leyfa sér að hafa tilfinningar

Mér fannst oft á fyrstu árum mínum í al-anon að kvart og kvein ætti alls ekki heima í prógramminu og ef að ég fengi löngun til slíks þá væri ég alls ekki í nógu góðum bata.  En svo gerði ég mér ljóst að einn af kostum þess að vera í bata er að gera sér grein fyrir þvi hvað það …

-Hjálp með aðstoð slagorðanna

Þegar ég kom fyrst inn í Al-anon var ég stöðugt með áhyggjur og kvíða yfir öllum mögulegum ástæðum. Hugasnirnar voru bæði ruglingslegar og tóku oft frá mér mikinn tíma, ,,Hvað ef þetta gerist…” og ,,Ef þessi segir þetta þá…” voru algengar hugsanir. Þegar ég var búin að vera í Al-Anon í smá tíma fóru slagorðin að óma í huga mér.  …

Sporin breyttu lífi mínu

Ég fór í gegnum sporin fyrir tæpum 5 árum. Það er engin spurning að þetta virkar svo vel að allt lífið breytist. Ég hugsa öðruvísi og hef breyst mikið. En ef þið eruð að hugsa um þetta drífið ykkur þá af stað og finnið ykkur sponsor því þetta er algjört kraftaverk – hvernig þetta virkar. En þið verðið að gera …

Að hafa kjark til að sættast við sjálfan sig

Reynslusaga úr Alateen: Ég er mjög hamingjusöm að hafa haft Alateen prógrammið, því án þess veit ég ekki hvar ég væri stödd í dag.   Ég notaði foreldra mína til þess að hylma yfir með mér, og var alltaf tilbúin til þess að kenna öðrum um allt sem ég gat ekki sætt mig við. Þegar illa gekk heima var ég …

Al-Anon pennavinur óskast

Al-Anon félagi í Ástralíu Dear Alanon Iceland I am a guy who attends the Alanon groups here in Sydney, Australia. I would like correspond with Alanon members in Rejkavik or other towns in Iceland. I would like to exchange life experiences with some of your members, preferable age between 30-40 years old.   Looking forward to networking with Alanon Iceland! …

Dramatísk og krassandi reynsla

– sem breytti lífi mínu ,,Æi, á nú að fara að tala um erfðavenjurnar– og ég sem kom af því að ég þarf að tjá mig um brýnu vandamálin mín…“  Þessi hugsun flaug í gegnum huga minn oftar en mig langar til að viðurkenna fyrstu árin mín í Al-Anon.  Heimadeildin mín fundar um erfðavenjurnar í fyrsta fundi hvers mánaðar og …

Al-Anon pennavinur óskast

Bréf frá Bandaríkjunum: Hello. I just went to an Al-Anon district meeting and there was an article written about Al-Anon  in Iceland  which someone had written for a world service paper, I visited your beautiful country a few years ago and would like to revisit some day. I´ve been in Al-Anon 20 years and am always looking to share Al-Anon …

Eymd er valkostur

Frá félaga í karladeild Al-Anon: – reynslusaga uppkomins sonar alkóhólista Ég er aðstandandi og uppkomið barn alkahólista.  Ég hef fundið lausn í Al-Anon. Al-Anon eru samtök til að hjálpa aðstandendum og fjölskyldum alkahólista, því þetta er sjúkdómur með stóru S-i. Maður smitast ekki af þessum sjúkdómi, en maður lærir að vera með hann.  Nelson Mandela sagði einu sinni: Grunnurinn að öllum …