vegna sumarleyfa Ágætu félagar, Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 9. ágúst. Ef bráðvantar bóksölu er hægt að panta lesefni hér á heimasíðunni. Gleðilegt sumar!
Sumarlokanir Jónshúss
Tilkynning frá deildinni í Kaupmannahöfn sem hefur fundað í Jónshúsi Vegna sumarlokunar Jónshús frá 5. júlí til 22. ágúst flytjast fundir yfir í Sankt Pauls kirke við Gernersgade 33.
Fundir í Reykjanesbæ falla niður í sumar
Tilkynning frá sunnudagsdeild í Reykjanesbæ Fundirnir á sunnudögum kl 21:00 að Flugvallabraut 740, Reykjanesbæ falla niður í sumar og byrja vonandi aftur í lok sumars eða í haust. Tilkynning verður send út þegar þeir byrja aftur.
Praktískar upplýsingar fyrir alla
Upplýsingar um reikningsnúmer og kennitölu samtakanna er að finna undir Al-Anon flipanum Skrifstofa. Bestu kveðjur frá vefstjóra Upplýsingar um reikninga samtakanna Almennur reikningur samtakanna er: 0101-26-021674, kt. 680978-0429 Deildir vinsamlegast láti nafn deildar koma fram í skýringu ef greitt er í gegnum netbanka, þar sem engin listi er til á skrifstofunni yfir kennitölur deilda eða reikningsnúmer …
Fundur í Aðventukirkjunni 17. júní fellur niður
Tilkynning frá Sprotanum fimmtudagsdeild Sæl kæru félagar, Fundur Sprotans fimmtudaginn 17. júní kl 18:00 í Aðventukirkjunni fellur niður. kær kveðja deildarfulltrúi
Að eiga trúnaðarmann: Nemandinn er reiðubúinn
Þýðing úr Forum, febrúar 2001 Þegar ég kom inn á minn fyrsta Al-Anon-fund var ég hrædd, sorgmædd og einmana. Líf mitt var í ringulreið. Allt mitt líf var í algjörri óreiðu – hugsanir mínar, börnin mín, heimilið mitt. Ég hafði svo lengi lifað í sjálfsvorkunn, reiði og hirðuleysi að ég vissi ekki hvernig ég átti að koma mér út úr …
Svæðisfundur Norðaustursvæðis
miðvikudaginn 26. maí kl 17 í AA húsinu á Akureyri Okkur er ánægja að tilkynna að við ætlum að halda svæðisfund fyrir norðaustursvæði 26.maí næstkomandi, í AA-húsinu, Strandgötu 21 á Akureyri. Fundurinn verður á milli kl.17:00-19:30 og svo er Al-Anon fundur kl.20:00 á sama stað. Léttar veitingar verða í boði á svæðisfundinum. Hlökkum til að sjá sem flesta ! Al-Anon …
Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis
Þriðjudaginn 18. maí kl 18 í Vinabæ Skipholti Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis Al-Anon verður þriðjudaginn 18. maí 2010 kl. 18.00-21.00 í Vinabæ Skipholti 33. Dagskrá fundarins verður send út til deildarfulltrúa á næstu dögum. Vona að sem flestir sjái sér fært að mæta. Kær kveðja, Svæðisfulltrúi Reykjavíkursvæðisins
Frá kvennadeildinni Lifðu og leyfðu öðrum að lifa
Minnum á fundi á fimmtudögum kl 21:00 í Borgartúni Sæl kæru félagar, Fimmtudags kvennadeildin „Lifðu og leyfðu öðrum að lifa“ vill minna á fundina sína sem eru á fimmtudagskvöldum í Borgartúni 6 (gamla Rúgbrauðsgerðin) kl 21. Fyrsti fundur hvers mánaðar er tileinkaður reynsluspori og þriðji fundur hvers mánaðar er tileinkaður samsvarandi erfðavenju. Næsti fundur er tileinkaður 5. spori. Allar konur …
Eftirfarandi tilkynning frá Alþjóðaþjónstuskrifstofunni birtist í aprílhefti The Forum, fréttabréfi Al-Anon
“Sameiginleg velferð okkar “ – Tilkynning frá alþjóðaþjónustunni Kvikmynd um lífshlaup Lois W. “Þegar ástin er ekki nóg” verður sýnd á bandarísku CBS sjónvarpsstöðinni aðfararnótt mánudagsins 26. apríl kl. 01:00 að okkar tíma (í Bandaríkjunum sunnudaginn 25. apríl kl. 9pm ET) Myndin fjallar um þau erfiðu ár þegar Lois barðist við áhrifin af alkóhólisma eiginmanns sins og sem síðar varð …