Praktískar upplýsingar fyrir alla

Upplýsingar um reikningsnúmer og kennitölu samtakanna er að finna undir Al-Anon flipanum Skrifstofa.
 
Bestu kveðjur frá vefstjóra
 

 

Upplýsingar um reikninga samtakanna

Almennur reikningur samtakanna er:

 0101-26-021674, kt. 680978-0429

 
Deildir vinsamlegast láti nafn deildar koma fram í skýringu ef greitt er í gegnum netbanka, þar sem engin listi er til á skrifstofunni yfir kennitölur deilda eða reikningsnúmer þeirra.
Ef útsendur gíróseðill er greiddur í netbanka vinsamlegast setjið númer gíróseðils líka sem skýringu.

Félagar setji skýringuna frjálst framlag félaga í skýringarreit sé greitt í gengum banka eða  netbanka. Hægt er að láta fasta upphæð sjálfkrafa fara inn mánaðarlega í gengum netbanka.

Reikningsnúmer útgáfusjóðs er:

0101-05-267926, kt. 680978-0429

Deildir láti nafn deildar koma fram sem skýringu. Félagar setja frjálst framlag í skýringu.