Sumarlokanir Jónshúss

Tilkynning frá deildinni í Kaupmannahöfn sem hefur fundað í Jónshúsi
Vegna sumarlokunar Jónshús frá 5. júlí til 22. ágúst flytjast fundir yfir í Sankt Pauls kirke við Gernersgade 33.