Svæðisfundur Norðaustursvæðis

miðvikudaginn 26. maí kl 17 í AA húsinu á Akureyri
Okkur er ánægja að tilkynna að við ætlum að halda svæðisfund fyrir norðaustursvæði 26.maí næstkomandi, í AA-húsinu, Strandgötu 21 á Akureyri. Fundurinn verður á milli kl.17:00-19:30 og svo er Al-Anon fundur kl.20:00 á sama stað.  Léttar veitingar verða í boði á svæðisfundinum.
Hlökkum til að sjá sem flesta !
Al-Anon kveðja,
svæðisfulltrúi og varasvæðisfulltrúi.