Hugleiðslufundir í Garðabæ falla niður í sumar til 3. september

Tilkynning frá Hugleiðslufundinum í Garðabæ
Sæl kæru félagar,
Fundir hjá Hugleiðsludeildinni í Garðabæ sem eru með fundi kl.18.00 á föstudögum í Vídalínskirkju, falla niður í sumar til föstudagsins 3. september 2010. 
 
kærleiks kveðjur