Fundir í Reykjanesbæ falla niður í sumar

Tilkynning frá sunnudagsdeild í Reykjanesbæ
Fundirnir á sunnudögum kl 21:00 að Flugvallabraut 740, Reykjanesbæ falla niður í sumar og byrja vonandi aftur í lok sumars eða í haust.
Tilkynning verður send út þegar þeir byrja aftur.