Svæðisfundur á Akureyri – dagskrá

20. apríl – Strandgötu 21, Akureyri   Svæðisfundur verður haldinn laugardaginn 20. apríl n.k. kl. 14.00 að Strandgötu 21, Akureyri.   Fundarefni:Fundur settur með æðruleysisbæninni.Fundargestir kynna sig.Fundarstjóri og fundarritari kosnir.Hlutverk landsþjónustufulltrúa lesin.3 landsþjónustufulltrúar kosnir og 3 til vara.Hlutverk landsþjónusturáðstefnu lesin.Undirbúningur fyrir ráðstefnu.Önnur mál.kl. 16:00 Al-Anon fundur.    

Nýliði í Al-Anon

  Ég hef ekki verið í Al-anon lengi. Rétt rúma þrjá mánuði. En þessir þrír mánuðir eru dýrmætari fyrir mig en mig hefði nokkurn tíman geta grunað.   Ég held að ég hafi alltaf verið frekar stjórnsöm, alveg síðan ég man eftir mér, allavega var mér sagt um daginn að ég hefði fæðst stjórnsöm. Sem er kannski allt í lagi …

Svæðisfundur Norðaustursvæðis – dagskrá

6. febrúar – Strandgötu, Akureyri   Svæðisfundur Norðaustursvæðis verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar kl. 18.30 að Strandgötu 21, Akureyri.   Fundarefni: 18.30 Fundur settur með æðruleysisbæninni. Kjör ritara og kynning fundargesta. Skýrsla Landþjónusturáðstefnu. Skýrsla svæðisfulltrúa.Skýrsla svæðis-gjaldkera.Hlutverk svæðisfulltrúa lesin.Kosning varasvæðisfulltrúa. 7. erfðavenjan og umræður um fjármál Al-Anon.Ákveða næsta svæðisfund og staðsetningu.Önnur mál. Fundi slitið.Kl 20.00: Al-Anon fundur hjá miðvikudagsdeild á Akureyri. …

Afmæli Árbæjardeildar

Kaffiveitingar og gleði   Árbæjardeildin sem fundar á þriðjudögum kl. 21:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju heldur upp á 23ja ára afmæli deildarinnar næstkomandi þriðjudag 22. janúar. Gestaleiðari úr annarri deild mun deila reynslu sinni og eftir fundinn býður deildin upp á kaffiveitingar.   Fundurinn er opinn og eru Al-Anon félagar hvattir til að mæta og taka með sér gesti.   Hlökkum til að …

Fundir Grafarvogskirkju hættir

  Fundir á föstudagskvöldum kl. 20:00 í Grafarvogskirkju eru hættir. Deildin hefur verið lögð niður.  Með kveðju

Fundur í Árbæjardeild fellur niður

Jóladagskvöld   Fundur fellur niður að kvöldi jóladags í Árbæjardeild.  Á nýjársdag verður enginn nýliða- eða sporafundur en fundur verður kl. 21:00. Með aðventukveðju Al-Anon deildin í Árbæ 

Fundir í Mosfellsbæ í desember 2012

Breyting á fundum vegna hátíðanna   Það verður breyting á fundartímum og fundarstöðum hjá Al-Anon deildinni í Mosfellsbæ í kringum hátíðsdagana í desember.   Fundartímar og fundarstaðir verða skv. eftirfarandi:   17. des kl. 20.15 í Mosfellskirkju í Mosfellsdal.24. des kl. 11:00 í Rauðakrossheimilinu Þverholti 731. des kl. 11:00 í Rauðakrossheimilinu Þverholti 7   Með hátíðakveðjuAl-Anon deildin í Mosfellsbæ

Fundir í Jónshúsi Kaupmannahöfn

Fundur fellur niður Fundur Al-Anon deildarinnar í Jónshúsi í Danmörku fellur niður 25. desember 2012, þ.e. jóladag. Með kveðjuAðalþjónustuskrifstofa Al-Anon 

Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis 1. des. 2012

Kirkja óháða safnaðarins, kjallara   Laugardaginn 1. desember kl. 13 – 16 verður svæðisfundur í kjallara Kirkju óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56.   Dagskrá:   13:00 – 13:30 Fundur settur með æðruleysisbæninni Dagurinn í dag lesinn í Einn dagur í einu Þjónustuhugtökin tólf lesin Fundargestir kynna sig og deild/þjónustu sína Kosning fundarstjóra og ritara   13:30 – 14:30 Skýrsla síðasta svæðisfundar …

Jólafundur Árbæjardeildar

Allir velkomnir Árbæjardeildin sem fundar á þriðjudögum klukkan 21 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju heldur sinn árlega jólafund þriðjudaginn 4. desember.  Eftir fundinn býður deildin upp á kaffiveitingar.   Fundurinn er opinn og er Al-Anon félagar hvattir til að mæta, taka með sér gesti og eiga notalega stund saman á aðventunni.