Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis 1. des. 2012

Kirkja óháða safnaðarins, kjallara
 
Laugardaginn 1. desember kl. 13 – 16 verður svæðisfundur í kjallara Kirkju óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56.
 
Dagskrá:
 
13:00 – 13:30
Fundur settur með æðruleysisbæninni
Dagurinn í dag lesinn í Einn dagur í einu
Þjónustuhugtökin tólf lesin
Fundargestir kynna sig og deild/þjónustu sína
Kosning fundarstjóra og ritara
 
13:30 – 14:30
Skýrsla síðasta svæðisfundar lesin og borin undir atkvæði til samþykkis
Niðurstöður landsþjónusturáðstefnu 2012 kynntar
 
14:30 – 14:45
Kaffihlé
————-
14:45 – 15:00
Stutt kynning á embætti varasvæðisfulltrúa
Frambjóðendur til varasvæðisfulltrúa kynna sig
Kosning varasvæðisfulltrúa
 
15:00 – 16:00
Stutt kynning á embætti landsþjónustufulltrúa
Önnur mál
 
16:00
Fundi slitið með æðruleysisbæninni
——————–
Kostnaður á þátttakanda er 1200 kr. Veitingar verða í sögulegu lágmarki. Almennir félagar eru velkomnir á fundinn (sama gjald), en aðeins deildafulltrúar, varadeildafulltrúar og þjónar svæðisins hafa tjáningar- og atkvæðisrétt.
 
Allir deildafulltrúar eru gjaldgengir í embætti varasvæðisfulltrúa, en hans starf ar að aðstoða svæðisfulltrúa og leysa hann að lokum af. Svæðisfulltrúi þjónar sem tengiliður deilda svæðisins við landsþjónustu og fastanefndir, og sér um framkvæmd svæðisfunda.
 
Svæðisfulltrúi – Rvk