Svæðisfundur á Akureyri – dagskrá

20. apríl – Strandgötu 21, Akureyri
 
Svæðisfundur verður haldinn laugardaginn 20. apríl n.k. kl. 14.00 að Strandgötu 21, Akureyri.
 
Fundarefni:
Fundur settur með æðruleysisbæninni.
Fundargestir kynna sig.
Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
Hlutverk landsþjónustufulltrúa lesin.
3 landsþjónustufulltrúar kosnir og 3 til vara.
Hlutverk landsþjónusturáðstefnu lesin.
Undirbúningur fyrir ráðstefnu.
Önnur mál.
kl. 16:00 Al-Anon fundur.