Svæðisfundur Norðaustursvæðis – dagskrá

6. febrúar – Strandgötu, Akureyri
 
Svæðisfundur Norðaustursvæðis verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar kl. 18.30 að Strandgötu 21, Akureyri.
 
Fundarefni:
18.30 Fundur settur með æðruleysisbæninni.
Kjör ritara og kynning fundargesta.
Skýrsla Landþjónusturáðstefnu.
Skýrsla svæðisfulltrúa.
Skýrsla svæðis-gjaldkera.
Hlutverk svæðisfulltrúa lesin.
Kosning varasvæðisfulltrúa.
7. erfðavenjan og umræður um fjármál Al-Anon.
Ákveða næsta svæðisfund og staðsetningu.
Önnur mál.
Fundi slitið.
Kl 20.00: Al-Anon fundur hjá miðvikudagsdeild á Akureyri.