Vinnusmiðja um rekstur Al-Anon á Íslandi Vinnusmiðja var haldin þann 13. september sl. um rekstrargrundvöll Al-Anon samtakanna. Þar urðu góðar og gagnlegar umræður um mikilvægi þess að efla samtökin okkar og finna leiðir til að ýta undir tilfinningu félaga til sameiginlegrar ábyrgðar á rekstri samtakanna. Mikil áhersla var lögð á það af þeim sem tóku þátt í umræðum …
Vinnustofur um erfðavenjurnar 12
Fyrsta vinnustofa 8. janúar 2015 Á vinnusmiðju um rekstrargrundvöll Al-Anon samtakanna, sem haldin var þann 13. september kom fram sú umræða að mikilvægt væri að finna leiðir til að ýta undir tilfinningu félaga til sameiginlegrar ábyrgðar á rekstri samtakanna. Einnig kom fram áhugi félaga á vinnusmiðjunni um að efla fundi sem fjalla um erfðavenjur og mikilvægi þess að fjölga …
Svæðisfundur Suðvestursvæðis, Akranesi
Laugardaginn 8. nóv. kl. 13:00 Svæðisfundur Suðvestursvæðis verður haldinn þann 8. nóvember 2014 kl. 13:00 að Suðurgötu 108 Akranesi. Dagskrá fundarins: Fundur settur með Æðruleysisbæn. Fundarmenn kynna sig. Fundarritari kosinn. Lesið upp úr Einn dagur í einu; Erfðavenjur og Þjónustuhugtök lesin. Hlutverk Svæðisfundar kynnt. Fundargerð síðasta Svæðisfundar lesin. Varalandsþjónustufulltrúar kosnir. Önnur mál. Deildarfulltrúar minntir á að miðla niðurstöðum …
Árlegur afmælisfundur Al-Anon 16. nóv. 2014
Sunnudag kl. 20, Grafarvogskirkju Kæru félagar, Samtökin voru stofnuð þann 18. nóvember 1972 og verða því 42 ára á þessu ári. Árlegur afmælisfundur Al-Anon fjölskyldudeildanna á Íslandi verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember í Grafarvogskirkju. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og stendur yfir í u.þ.b. tvær klukkustundir. Þetta er opinn fundur þar sem Al-Anon félagar, Alateen félagi og AA félagi …
Landsþjónusturáðstefnu Al-Anon á Íslandi frestað
Reykjavík, 20. september 2014 Til allra deilda og landsþjónustufulltrúa Á fundi aðalþjónustunefndar sem haldinn var 13. september 2014 var ákveðið að fresta Landsþjónusturáðstefnu Al-Anon á Íslandi þar til í febrúar á næsta ári, en ráðstefnuna átti að halda í október í ár. Er það m.a. gert í ljósi þeirrar fjárhagsstöðu sem er hjá samtökunum. Engar tillögur …
Nánar um vinnusmiðjuna á laugardaginn
Héðinsgötu 1-3, kl. 13:30 Eins og kom fram í síðustu frétt, þá verður haldin vinnusmiðja laugardaginn 13. september 2014 kl. 13:30 til 17:00 að Héðinsgötu 1-3. Ráðgert er að vera með happdrætti á vinnusmiðjunni með nokkrum vel völdum bókavinningum, aðeins 500 kr. miðinn. Dagskrá vinnusmiðjunnar er áætluð eftifarandi: 13.30–13:50 Farið yfir fjármál og uppbyggingu samtakanna. 13:50-14:05 Kynning á …
Vinnusmiðja 13. september 2014
Héðinsgötu 1-3 Eins og fram hefur komið hefur skrifstofunni nú verið lokað vegna fjárskorts, þar til lausn hefur fundist á rekstrarvanda samtakanna. Framlög frá deildum duga ekki lengur til að halda úti skrifstofu. Því er mikilvægt að ráðast að rót vandans og greina í hverju hann er fólginn. Ákveðið hefur verið að halda vinnusmiðju þann 13. september frá …
Sunnudagsdeild Selfossi farin í frí
Sunnudagsdeild Al-Anon á Selfossi verður í fríi frá 1. júní til september. Dagsetning verður auglýst síðar. Með Al-Anon sumarkveðju Sunnudagsdeildin á Selfossi
Svæðisfundur Norðaustursvæðis vor 2014
Akureyri 28. maí kl. 18 Svæðisfundur Norðaustursvæðis verður haldinn 28. maí kl 18:00 að Strandgötu 21, Akureyri. DAGSKRÁ: Farið yfir hlutverk Landsþjónustufulltrúa. Kosning fulltrúa fyrir Landsþjónusturáðstefnu. Skýrsla svæðisfulltrúa. Skýrsla svæðisgjaldkera. Tillögur fyrir landsþjónustráðstefnu. Frjálsar umræður um málefni deilda/svæðis. Al-Anon fundur hjá miðvikudagsdeild kl 20:00. Öllum velkomið að taka þátt. Keðja Svæðisfulltrúi Norðaustursvæðis
Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis vor 2014
Hallveigarstíg 25. maí kl. 14 Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis verður haldinn 25. maí kl. 14:00 í safnaðarheimili Aðventista við Hallveigarstíg í Reykjavík. DAGSKRÁ 14:00 Fundur settur með æðruleysisbæninni Fundarstjóri og fundarritari kosnir14:05 Fundarmenn kynna sig: nafn, deild, staðsetning deildar og þjónustuhlutverk14:30 Erfðavenjur lesnar14:35 Fundargerð síðasta fundar lesin / umræður15:15 Lesið upp úr Einn dagur í einu í Al-Anon15:20 Þjónustuhugtökin lesin15:30 Umræður um tillögur deilda fyrir svæðið 16:00 Kaffipása …