Svæðisfundur Norðaustursvæðis vor 2014

Akureyri 28. maí kl. 18
 
Svæðisfundur Norðaustursvæðis verður haldinn 28. maí kl 18:00 að Strandgötu 21, Akureyri.
 
      DAGSKRÁ:

  • Farið yfir hlutverk Landsþjónustufulltrúa.
  • Kosning fulltrúa fyrir Landsþjónusturáðstefnu.
  • Skýrsla svæðisfulltrúa.
  • Skýrsla svæðisgjaldkera.
  • Tillögur fyrir landsþjónustráðstefnu.
  • Frjálsar umræður um málefni deilda/svæðis.

 
Al-Anon fundur hjá miðvikudagsdeild kl 20:00. Öllum velkomið að taka þátt.
 
Keðja
Svæðisfulltrúi Norðaustursvæðis