Ykkar reynsla gulli betri

Ágætu Al-Anon félagar!   Við höfum öll sögu að segja. Það styrkir batasamfélag okkar að heyra aðra deila reynslu sinni, styrk og von. Á þessa síðu vantar íslenskar reynslusögur um sporin og sporavinnuna. Deilið bata ykkar með öðrum. Nánari upplýsingar má finna á Hlekknum undir > Efni óskast frá félögum.   Þetta nýja vefsetur Al-Anon á Íslandi er mikilvægt tólfta …

Fyrsta sporið

Einn dagur í einu í Al-Anon 3. maí Í fimmtán látlausum orðum fyrsta sporsins felst mikil lífsspeki. Hægt væri að skrifa margar bækur um þá uppgjöf sem fyrstu sex orðin leggja til: ,,Við viðurkenndum vanmátt okkar gegn áfengi.” Næstu níu orðin tákna viðurkenningu okkar á því að við höfum ekki enn lært að fást skynsamlega við okkar mál: ,,…okkur var …

Þriðja sporið

Einn dagur í einu í Al-Anon 3. febrúar               Þegar ég segist ætla að fela guði allan minn vanda þýðir það ekki að ég geti skotið mér undan ábyrgð. Mér hafa verið gefnir sérstakir eiginleikar til að stjórna lífi mínu og frjáls vilji til að beita þeim. Þessir eiginleikar eru dómgreind, skynsemi, góður ásetningur og hæfileiki til að draga …

Fjórða sporið

Einn dagur í einu í Al-Anon 22. október                 Þegar ég hef sökkt mér niður í Al-Anon hugmyndafræðina í leit minni að hugarró finnst mér ég þurfa að skilja mínar innstu hvatir og ástæður fyrir gerðum mínum og bæta úr því sem stendur mér fyrir þrifum.             Leitin að sjálfsskilningi er nokkuð sem er erfitt, ef ekki ómögulegt …

Ellefta sporið

Einn dagur einu í Al-Anon 17. október               Sporin tólf eru safn andlegrar visku sem víkkar og eykur skilning okkar þegar við meðtökum þau eitt af öðru. Það er þó eitt spor sem varpar sérstöku ljósi á öll hin og við ættum því, allt frá upphafi, að hugleiða það á hverjum degi. Þetta er ellefta sporið sem fjallar um …

Tólfta sporið

Úr Einn dagur í einu í Al-Anon 26. júní       Í tólfta sporinu er kynnt síðasta áhrifaríka andlega leiðin sem okkur getur hlotnast ef við lifum samkvæmt lífsmáta Al-Anon. ,,Við fundum að sá árangur sem náðist, með hjálp reynslusporanna, var andleg vakning og þess vegna reyndum við að flytja öðrum þennan boðskap og fylgja þessum meginreglum í lífi okkar og …

KRAFTAVERK

Paths to Recovery (Leiðir til bata) Ellefta sporið ELLEFTA SPORIÐ er afar sérstakt spor. Ég kunni vel að meta það um leið og ég heyrði það fyrst. Áður en ég kom inn í Al-Anon hafði ég fengið áhuga á austrænum trúarbrögðum. Mér geðjaðist að hugmyndinni um hugleiðslu. En þó virtust allar tilraunir mínar til að hugleiða mistakast. Ég gat ekki …