Reynslusaga trúnaðarkonu í Alateen Á Al-Anon fundum hafði ég oft heyrt tilkynningar frá Alateen um að það sárvantaði fleira trúnaðarfólk. Það hvarflaði ekki að mér að ég gæti sinnt þessu 12. spors starfi. Ég taldi mér trú um að til að gerast trúnaðarmanneskja í Alateen yrði maður að hafa alist upp við mjög mikla drykkju og mér fannst ég ekki …
Vanmáttur
Living Today in Alateen 7. janúar Í fyrsta sporinu viðurkenndum við að við vorum vanmáttug gagnvart áfengi. Í dag vinn ég þetta spor með því að setja ,,vanmáttug gagnvart fólki og aðstæðum“ í staðinn fyrir ,,vanmáttug gagnvart áfengi“. Áður fannst mér ég geta stjórnað öllum -alkóhólistanum og öllum öðrum. Ég hélt að ég gæti breytt þeim svo þeir yrðu …
vaseafb
nbvkxcbvksb an
Al-Anon var síðasta hálmstráið
Pabbi var yfirleitt drukkinn. Hann var mjög ofbeldisfullur, líkamlega og andlega. Mamma drakk ekki mikið en tók pirringinn út á mér. Ég var alltaf að koma mér í vandræði. Reglurnar á heimilinu breyttust daglega, stundum oft á dag. Og þess vegna var í sífellt í einhverjum vandræðum. Mamma lamdi mig en svo fékk ég heldur betur að finna fyrir …
Áhugavert efni fyrir alla Al-Anon félaga
Nú eiga allir deildarfulltrúar og þeir sem sátu Landþjónusturáðstefnu Al-Anon 2007 að hafa fengið skýrslu ráðstefnunnar senda og á hún að liggja frammi í öllum deildum fyrir alla Al-Anon félaga, í þessari skýrslu er áhugavert efni sem vert er að lesa. Ég er ein af þeim sem ekki er vel lesandi á enska tungu og mig hefur alltaf þyrst eftir …
Þjónusta í Al-Anon – leið til bata
Þetta er Yfirfyrirsögn Þetta er Undirfyrirsögn Al-Anon leiðin er grundvölluð af þremur stoðum, reynslusporunum, erfðavenjunum og þjónustuhugtökunum. Það eru þessar þrjár stoðir sem tákna þríhyrninginn í merki samtakanna. Reynslusporin og erfðavenjurnar eru ætíð á vörum okkar á fundum í deildunum en þjónustuhugtökin fá oft á tíðum minni athygli. Það er hins vegar staðreynd að þjónusta í nefndum Al-Anon getur veitt okkur …
Aðalþjónustunefndarfundur
Aðalþjónustunefnd hélt sinn 114 fund 3. júní og fór yfir undirbúning landsþjónustráðstefnu sem haldin verður í Grensásskirkju, 10. til 11. október. Ráðstefnan verður sett á föstudagskvöldi þar sem ráðstefnugestir kynna sig og kynnast öðrum og þeir sem vilja svo hrista hópinn betur saman fara saman út að borða. Ráðstefnunefnd vill vekja athygli á þeirri nýtbreytni að almennir félagar mega sitja …
Fróðleikur um stofnun Al-Anon samtakanna
Al-Anon samtökin voru stofnuð árið 1951 af Lois W. og Anne B. Innan AA samtakanna höfðu sprottið upp fjölskyldudeildir sem voru fyrir fjölskyldur alkóhólista. Þar sem AA samtökin eru einvörðungu fyrir alkóhólista ákváðu þau að fjölskyldudeildir fyrir aðstandendur gætu ekki starfað í þeirra nafni. Lois og Anne sendu árið 1951 bréf til allra þeirra 87 fjölskyldudeilda sem voru starfandi og …
Að læra að aftengjast þegar foreldrar rífast
Foreldrar mínir rifust nánast á hverjum degi þegar ég var lítill. Ég var hræddur við pabba af því að hann drakk. Ég vissi aldrei hvað hann myndi gera við mömmu. Ég fékk á tilfinninguna að hann myndi berja hana eða jafnvel enn verra en það, drepa hana. Ég var ungur, svo að ég hafði ekki hugmynd um hvað var að …
Kostir þess að sleppa tökunum
Þegar góður vinur minn í Al-anon sagði; ,,Hann er að drepa sjálfan sig – það er að gera út af við mig,” mundi ég afhverju ég tilheyrði þessm samtökun. Eins og þessi vinur minn gleymi ég gjarnan að ég þarf ekki að detta niður dauður þó manneskjan við hlið mér taki inn eitur! Í Al-Anon uppgötvaði ég að ég hafði …