Homeward Bound Spenna og vanhugsuð viðbrögð leiddu aðeins til vandræða. Að slaka á gerir okkur rólegri og verður til þess að við verðum afkastameiri og gagnlegri. Áður birt með leyfi AFG Inc. í Hlekknum í júní 1995
Alateen breytti því hvernig ég lifi og hvernig ég hugsa
Living Today in Alateen 3. febrúar Í dag er ég þakklát fyrir Alateen. Áður en ég fór að sækja fundi, var ég mjög feimin og hrædd við fólk. Ég velti fyrir mér hvað þeim myndi finnast um mig ef ég talaði við þau og segði þeim hvernig mér liði. Ég reyndi að vera alveg eins og allir aðrir en það …
Ég ræð hvernig ég bregst við
Living Today in Alateen 6. janúar Áður varð ég oft mjög reið/ur við vini mína. Ef einhver sagði eitthvað sem mér mislíkaði þá var ég með fýlusvip við hann eða hana allan þann dag. Ég sagði engum yfir hverju ég hafði reiðst og enginn vissi fyrir víst við hvern ég reiddist. Eftir að ég byrjaði í Alateen fór ég …
Ég ræð hver minn æðri máttur er
Living Today in Alateen 21. janúar Í þriðja sporinu segir: að fela vilja sinn og líf sitt í umsjá guðs eins og við skiljum hann. Ég átti í mestu vandræðum með þetta, þar sem ég hafði engan guð! Ég talaði um þetta við trúnaðarmann minn og hann sagði mér að búa mér til eitthvað sem ég gæti skilið og …
Félagar í Alateen ræða um æðri mátt:
Living Today in Alateen 16. janúar – Áður hugsaði ég mér guð eins og álfadís. Hann uppfyllti óskir, gerði suma hamingjusama og sinnti öðrum ekki. Núna veit ég að það er ekki þannig. Hann er alltaf tilbúinn að hlusta á bænir mínar og svör hans eru já, nei, eða bíddu. Með því að læra að treysta og æfa mig í …
Tilfinning um frið og ró
Living Today in Alateen ? dagur Eitt af því sem ég tók með mér heim af Alateen fundunum var friður. Tilfinningin um að allt verði í lagi þrátt fyrir að hlutirnir gerist ekki einmitt í dag. Deildin mín leystist upp og ég tapaði þessari tilfinngu um frið og æðruleysi um tíma. Undanfarið hef ég verið að kljást við sjálfan mig og núna …
Besta próf sem ég hef fallið á!
Þýtt úr Alateen Talk, vol 43, nr 4. Fyrir nokkrum árum var ég orðin alveg ráðalaus varðandi heimilisaðstæður mínar. Ég er einkabarn og bjó heima hjá mömmu minni og pabba. Mér leið eins og heimilið væri fangelsi. Foreldrar mínir töluðu sjaldan saman og þegar þeir gerðu það var það aðeins til að skiptast á móðgunum eða standa saman gegn mér. …
Raunveruleg hjálp
Alateen hefur hjálpað mér mikið. Ég hef mætt á fundi í þrjá mánuði. Vinkona mín sagði mér frá þessum fundum og ég ákvað að kíkja. Vinkona mín sagði að Alateen hefði hjálpað sér mikið, núna þegar ég hef sjálf farið á fundi skil ég af hverju. Foreldrar mínir skildu. Ég hitti pabba minn eiginlega aldrei af því að hann var …
Að ná að aftengja sig þegar foreldrar rífast
Foreldrar mínir rifust nánast á hverjum degi þegar ég var lítill. Ég var hræddur við pabba af því að hann drakk. Ég vissi aldrei hvað hann myndi gera við mömmu. Ég fékk á tilfinninguna að hann myndi berja hana eða jafnvel enn verra en það, drepa hana. Ég var ungur, svo að ég hafði ekki hugmynd um hvað var …
Viljum fá að heyra af ykkar reynslu
Vantar meira efni á vefinn Hefur þú ekki sögu að segja? Okkur bráðvantar fleiri reynslusögu krakka á vefinn. Skrifið um það sem ykkur langar varðandi reynsluna af drykkju annarra í ykkar lífi. Það þarf ekki að vera langt. Má vera ljóð eða teiknimyndasögur. Ekki hafa áhyggjur af stafsetningu, við lögum hana áður en framlag ykkar er sett á vefinn. Munið að það er …