Íslensk reynslusaga Ég var alin upp við alkóhólisma þar sem faðir minn og hálfbróðir eru alkóhólistar. Við bróðir minn erum sammæðra. Hann og pabbi minn hafa aldrei þolað hvorn annan og það hefur litað allt heimilislífið, samskipti í fjölskyldunni og viðhorf mín til fósturforeldra yfirleitt. Þegar ég síðan eignaðist barn sjálf og varð einstæð móðir var ég harðákveðin í því …
Sérhver deild ætti að vera algjörlega á eigin framfæri
Vinnusmiðja um erfðavenjurnar árið 2006 Spurningar um sjöundu erfðavenjuna Hér koma nokkrar spurningar sem félagar af Reykjavíkursvæðinu sömdu með hliðsjón af Al-Anon lesefninu Paths to Recovery (Leiðir til bata), Tólf erfðavenjur í máli og myndum og Al-Anon´s Twelve Steps & Twelve Traditions. Þessar spurningar voru notaðar í umræðum á vinnusmiðju árið 2006 en eiga ekki síður við núna þegar umræðu …
Sjöunda erfðavenjan
Úr How Al-Anon Works…. Um gildi þjónustunnar og virði andlegu næringarinnar sem við hljótum á fundum Sjöunda erfðavenjan Sérhver deild ætti að vera algjörlega á eigin framfæri og hafna utanaðkomandi framlögum. Engin þóknun eða gjöld eru greidd fyrir aðild að Al-Anon. En vegna þess að við þiggjum engin utanaðkomandi fjárframlög eru félagar beðnir um að taka þátt í …
Fundir falla niður um jólin í Sprotanum
Engir fundir á aðfangadag og gamlársdag Kæru félagar! Fundir falla niður hjá fimmtudagsdeildinni Sprotanum yfir jólin, á aðfangadag og gamlaársdag. Sprotinn er með fundi alla fimmtudaga kl. 18:00 í Safnaðarheimili Aðventkirkjunnar að Ingólfsstræti 19 í Reykjavík. Að sjálfsögðu mun deildin starfa áfram á nýja árinu og býður alla félaga velkomna á kósý fundi eftir amstur vinnunnar. Bestu …
Góðir hlutir gerast hægt
Slagorð Al-Anon: – sérstaklega í desember Þetta hefur alltaf verið uppáhaldsslagorðið mitt þegar frí og stórhátíðir eru í nánd. Það er vegna þess að það hefur hjálpað mér til að njóta frítímans, hátíðanna og þess sem það hefur upp á að bjóða. Ég á það oft til að hlaða alla daga, vikur og mánuði með alls konar starfsemi. Ég …
Fjölmennum á Akranes laugardaginn 5. desember
Tilkynning frá suð-vestursvæði Kæru félagar, Á svæðisfundi Suð- vestursvæðis í nóvember var ákveðið að fjölmenna á fundi úti á landsbyggðina. Næst verður farið á Akranes laugardaginn 5. desember. Fundurinn þar er að Suðurgötu 108 kl 11:00 og eru allir velkomnir. kær kveðja frá suð- vestursvæði
LÍFSÞOR
Ljóð frá félaga Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga, sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa, djörfung til að mæla gegn múgsins boðun, manndóm til að hafa eigin skoðun. Það þarf viljastyrk til að lifa eigin ævi, einurð til að forðast heimsins lævi, vizku til að kunna að velja og hafna, velvild, ef að andinn …
Undarlegt ferðalag
Ljóð frá félaga Guð sendi mér engilí ljósgráum bolmeð endalaust þol,nartandi í munnvikiðgaf mér augnablikiðsem ég leitaðist eftir. Guð sendi mér engilmeð guðdómlega röddþar sem ég var stöddá slæmum staðí lífinuog baðum þaðað láta bjarga mér.Var stödd í hvirfilbyl hugsannakomst ekki útniðurlútkom hann við mig,snerti hjarta mitt,vakti mig úr vondum draumiþar sem ég syndgaði í laumieinóhrein.Hitti botninnþá kom hann,drottinn,með …
jólafundur Árbæjardeildar
þriðjudaginn 8. desember kl 21:00 Árbæjardeildin sem fundar á þriðjudögum klukkan 21 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju er með sinn árlega jólafund þriðjudaginn 8. des. Við fáum reyndan félaga úr landsþjónustunni sem gestaleiðara og eftir fundinn býður deildin upp á kaffi og kökur. Fundurinn er öllum opinn og Al-Anon félagar eru hvattir til að mæta, taka með sér gesti og …
Al-Anon, haldreipið í lífi mínu
Íslensk reynslusaga Áður en ég áttaði mig á því hvaða áhrif alkóhólistarnir í lífi mínuhöfðu á mig kunni ég engin ráð til að bæta líðan mína og ná jafnvægi.Ég sveiflaðist bara eins og pendúll í klukku, á milli þess að vera aðrifna úr hamingju í það að engjast af sársauka í sálinni. Endurteknar uppákomur gera mann sífellt brothættari og auðsærðari.Lífsgleðin …