Fundir falla niður um jólin í Sprotanum

Engir fundir á aðfangadag og gamlársdag
 Kæru félagar!
 
Fundir falla niður hjá fimmtudagsdeildinni Sprotanum yfir jólin, á aðfangadag og gamlaársdag.
Sprotinn er með fundi alla fimmtudaga kl. 18:00 í Safnaðarheimili  Aðventkirkjunnar að Ingólfsstræti 19 í Reykjavík.
 
Að sjálfsögðu mun deildin starfa áfram á nýja árinu og býður alla félaga velkomna á kósý fundi eftir amstur vinnunnar.
 
Bestu jólakveðjur frá Sprotanum