Fjölmennum á Akranes laugardaginn 5. desember

Tilkynning frá suð-vestursvæði
Kæru félagar,
Á svæðisfundi Suð- vestursvæðis í nóvember var ákveðið að fjölmenna á fundi úti á landsbyggðina.
 
Næst verður farið á Akranes laugardaginn 5. desember.
Fundurinn þar er að Suðurgötu 108 kl 11:00 og eru allir velkomnir.
 
kær kveðja frá
suð- vestursvæði