Nýir fundir á mánudögum Ný deild hefur verið stofnuð. Hún með fundi að Suðurgötu 7 í Hafnarfirði (Gúttó) á mánudagskvöldum kl. 20:00 Með Al-Anon kveðju
Opnunartími skrifstofu
Lokað í sumar, opnar 18. ágúst Það er ánægjulegt að geta sagt frá því að nokkrir félagar hafa gefið kost á sér til að sinna sjálfboðaliðastarfi í bóksölu á skrifstofu samtakanna. Það verður lokað í sumar en frá og með 18. ágúst 2015 verður opið tvo daga í viku, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 16.00-18.00. Það er …
Breytingar á fundarskrá 25. maí 2015
Breytingar voru gerðar á fundarskránni 25. maí 2015. Laugardagsdeild í Hafnarfirði er flutt úr Kaplahrauninu í Suðurgötu 7 sem er Góðtemplarahúsið eða „Gúttó“. Fyrsti fundur í nýja húsnæðinu var 23. maí s.l. Árbæjardeildin í Reykjavík (þriðjudagar) mun leggja niður sporafundi í júní, júlí og ágúst. Sporafundir hefjast aftur í byrjun september á sama tíma og áður. …
Næsta opnun bóksölu verður 1. júní
Skrifstofan verður opin fyrir bóksölu mánudaginn 1. júní n.k. kl. 16:00-17:00. Kveðja Aðalþjónustunefnd Al-Anon
Skrifstofa opin fyrir bóksölu 9. apríl 2015
Sjálfboðaliðar óskast til að sinna bóksölu Kæru félagar Bóksalan verður opin fimmtudaginn 9. apríl frá kl. 16:00 til 17:00. Einnig leitum við að sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur að hafa bóksöluna opna tvisvar sinnum í viku. Það væri gott að heyra frá ykkur ef þið getið aðstoðað. Sendið póst á al-anon@al-anon.is ef þið getið lagt okkur lið. …
Svæðisfundur Suðvestursvæðis, Selfossi
Laugard. 25. apríl kl. 13-15 Al-Anon svæðisfundur Suðvestursvæðis verður haldinn í Hrísholti 8 á Selfossi laugardaginn 25. apríl 2015 kl. 13:00-15:00. Al-Anon félagar eru hvattir til að mæta. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Fundur settur með Æðruleysisbæninni. Fundaritari kosinn. Lesin fundargerð síðasta svæðisfundar. Lesnar 12 erfðavenjur. Lesin 12 þjónustuhugtök. Lesið um hlutverk svæðisfulltrúa og varasvæðisfulltrúa. Kosinn …
Vinnusmiðja um erfðavenjur sunnudag 22. mars
Sjómannaheimilið, Brautarholti 29, kl. 11 Kæru félagar, Vinnusmiðja um erfðavenjur Al-Anon verður haldin sunnudaginn 22.mars n.k. í Sjómannaheimilinu Örkinni Brautarholti 29, Reykjavík frá kl. 11 – 15. Þáttökugjald er ekkert en þakklætispotturinn verður á sínum stað. Félagar úr Al-Anon munu deila reynslu, styrk og von út frá erfðavenjunum, skipt verður í umræðuhópa um hvernig við getum …
Landsþjónusturáðstefna Al-Anon á Íslandi 2015
21. og 22. mars í Reykjavík Landsþjónusturáðstefna Al-Anon á Íslandi 2015 verður haldin 21. og 22. mars í Reykjavík. Ráðstefnan hefst á laugardeginum 21. mars kl. 9:30 með skráningu landsþjónustufulltrúa. Dagskrá ráðstefnunnar verður send til landsþjónustufulltrúa í febrúar eða byrjun mars. – Ráðstefnunefnd
Auglýsum eftir sjálfboðaliðum
Félaga vantar í nefndir Auglýst er eftir sjálfboðaliðum til starfa í nefndum Al-Anon á Íslandi. Félaga vantar í framkvæmdanefnd, ráðstefnunefnd, almannatengslanefnd og einnig vantar félaga í yfirlestur á þýðingu á „Paths to recovery“. Nánari lýsing á hlutverki einstakra nefnda má sjá hér (undir Al-Anon starfið > Landsþjónusta). Þetta er tilvalið 12 spors starf í anda 12 reynsluspora og 12 …
Vinnustofur um erfðavenjurnar 12
Fyrsta vinnustofa 8. janúar 2015 Á vinnusmiðju um rekstrargrundvöll Al-Anon samtakanna, sem haldin var þann 13. september kom fram sú umræða að mikilvægt væri að finna leiðir til að ýta undir tilfinningu félaga til sameiginlegrar ábyrgðar á rekstri samtakanna. Einnig kom fram áhugi félaga á vinnusmiðjunni um að efla fundi sem fjalla um erfðavenjur og mikilvægi þess að fjölga …