Svæðisfundur Suðvestursvæðis, Selfossi

Laugard. 25. apríl kl. 13-15
 
Al-Anon svæðisfundur Suðvestursvæðis verður haldinn í Hrísholti 8 á Selfossi laugardaginn 25. apríl 2015 kl. 13:00-15:00.
 
Al-Anon félagar eru hvattir til að mæta.
 
Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  1. Fundur settur með Æðruleysisbæninni.
  2. Fundaritari kosinn.
  3. Lesin fundargerð síðasta svæðisfundar.
  4. Lesnar 12 erfðavenjur.
  5. Lesin 12 þjónustuhugtök.
  6. Lesið um hlutverk svæðisfulltrúa og varasvæðisfulltrúa.
  7. Kosinn varasvæðisfulltrúi suð-vestursvæðis.
  8. Sagt frá Landsþjónusturáðstefnu 2015, niðurstöðum kosninga og vinnusmiðju.
  9. Önnur mál.
  10. Tími og staðsetning haustsvæðisfundar ákveðinn.
  11. Fundi slitið með Æðruleysisbæninni.

 
Hægt er að lesa um hlutverk svæðisfundar í þjónusthandbók Al-Anon á Íslandi sem hægt er að nálgast á heimasíðunni undir tenglinum Al-Anon starfið > Landsþjónusta