Breytingar á fundarskrá 25. maí 2015

 
Breytingar voru gerðar á fundarskránni 25. maí 2015.
 
Laugardagsdeild í Hafnarfirði er flutt úr Kaplahrauninu í Suðurgötu 7 sem er Góðtemplarahúsið eða „Gúttó“. Fyrsti fundur í nýja húsnæðinu var 23. maí s.l.
 
Árbæjardeildin í Reykjavík (þriðjudagar) mun leggja niður sporafundi í júní, júlí og ágúst. Sporafundir hefjast aftur í byrjun september á sama tíma og áður.
 
Kveðja frá Aðalþjónustunefnd