Mér fannst oft á fyrstu árum mínum í al-anon að kvart og kvein ætti alls ekki heima í prógramminu og ef að ég fengi löngun til slíks þá væri ég alls ekki í nógu góðum bata. En svo gerði ég mér ljóst að einn af kostum þess að vera í bata er að gera sér grein fyrir þvi hvað það …
Sporin breyttu lífi mínu
Ég fór í gegnum sporin fyrir tæpum 5 árum. Það er engin spurning að þetta virkar svo vel að allt lífið breytist. Ég hugsa öðruvísi og hef breyst mikið. En ef þið eruð að hugsa um þetta drífið ykkur þá af stað og finnið ykkur sponsor því þetta er algjört kraftaverk – hvernig þetta virkar. En þið verðið að gera …
Að hafa kjark til að sættast við sjálfan sig
Reynslusaga úr Alateen: Ég er mjög hamingjusöm að hafa haft Alateen prógrammið, því án þess veit ég ekki hvar ég væri stödd í dag. Ég notaði foreldra mína til þess að hylma yfir með mér, og var alltaf tilbúin til þess að kenna öðrum um allt sem ég gat ekki sætt mig við. Þegar illa gekk heima var ég …
Al-Anon pennavinur óskast
Al-Anon félagi í Ástralíu Dear Alanon Iceland I am a guy who attends the Alanon groups here in Sydney, Australia. I would like correspond with Alanon members in Rejkavik or other towns in Iceland. I would like to exchange life experiences with some of your members, preferable age between 30-40 years old. Looking forward to networking with Alanon Iceland! …
Dramatísk og krassandi reynsla
– sem breytti lífi mínu ,,Æi, á nú að fara að tala um erfðavenjurnar– og ég sem kom af því að ég þarf að tjá mig um brýnu vandamálin mín…“ Þessi hugsun flaug í gegnum huga minn oftar en mig langar til að viðurkenna fyrstu árin mín í Al-Anon. Heimadeildin mín fundar um erfðavenjurnar í fyrsta fundi hvers mánaðar og …
Al-Anon pennavinur óskast
Bréf frá Bandaríkjunum: Hello. I just went to an Al-Anon district meeting and there was an article written about Al-Anon in Iceland which someone had written for a world service paper, I visited your beautiful country a few years ago and would like to revisit some day. I´ve been in Al-Anon 20 years and am always looking to share Al-Anon …
Eymd er valkostur
Frá félaga í karladeild Al-Anon: – reynslusaga uppkomins sonar alkóhólista Ég er aðstandandi og uppkomið barn alkahólista. Ég hef fundið lausn í Al-Anon. Al-Anon eru samtök til að hjálpa aðstandendum og fjölskyldum alkahólista, því þetta er sjúkdómur með stóru S-i. Maður smitast ekki af þessum sjúkdómi, en maður lærir að vera með hann. Nelson Mandela sagði einu sinni: Grunnurinn að öllum …
Hjarta mitt fylltist gleði
Auglýsum fundina: – kveðja frá þakklátum félaga Fyrir nokkru hvatti svæðisfundur í Reykjavík allar deildir til þess að nýta tilkynninga- og auglýsingatöflur hvar sem þær er að finna til þess að setja upp auglýsingar um fundarstað og fundartíma Al-Anon deildar í viðkomandi hverfi eða bæjarfélagi. Eftirfarandi kveðja barst Hlekknum í dag: Frábært framtak að gera okkur sýnileg. Ég var stödd …
Von um veröld víða
– Alþjóðaþjónustufundur Al-Anon í Bandaríkjunum Færum von Al-Anon um víða veröld; Al-Anon, Expanding Our Worldwide Link of Hope. Þessi hvatning var yfirskrift ellefta alþjóðaþjónustufundar Al-Anon samtakanna sem haldin var í borginni Virginia Beach í Virginíufylki í Bandaríkjunum 2. til 6. október síðastliðinn. Fundurinn, sem á ensku nefnist International Al-Anon General Service Meeting, er haldinn annað hvert ár á vegum alþjóðaskrifstofunnar …
Þátttaka er lykillinn að jafnvægi
Fjórða þjónustuhugtakið: – erindi og umræður á ráðstefnunni 2001 Eftirfarandi erindi var flutt á landsþjónusturáðstefnu Al-Anon á síðasta ári: Reynslusporin tólf og erfðavenjurnar leiðbeina einstaklingnum til þroska og hópum til einingu. Þjónustuhugtökin eru leiðbeiningar um þjónustu, þ.e. hvernig við getum skipulagt samtök, þannig að þar séu engir stjórnendur, og að grundvöllur Al-Anon, þ.e. deildin sjálf, sé án skipulags. Þau …