Önnur erfðavenjan

Hver deild hefur aðeins einn leiðtoga algóðan guð, eins og hann birtist í deildarsamviskunni. Fyrirsvarsmenn okkar eru aðeins þjónar sem við treystum, ekki stjórnendur
Önnur erfðavenjan segir mér, að það sé mikilvægt fyrir fjölskylduna að koma saman og ræða hugsanir, tilfinningar og áform. Það er enginn yfirmaður á þessum fundum. Eina raunverulega valdið á heimilinu ætti að vera Æðri Máttur. Ef einhver á að leiða þessa fundi, hefur honum eða henni verið trúað fyrir þjónustu.
 
Peggy, West Virginia
 

Þýtt úr Forum, ágúst 1988, bls.9
Birt með leyfi AFG Inc.
Áður birt í Hlekknum, febr. 1989, bls 6-
og í september 1994