Til breytinga þarf kjark, hreinskilni, heiðarleika og vilja. Breyting var fyrir mér áhætta, mjög hræðileg, en ef ég gerði það ekki mundi líf mitt vera við það sama. Ég mundi vera sú sama. Mér fannst ég engu hafa að tapa því ég hafði þegar tapað sjálfri mér. Ég var að fara í gegnum tilfinningakreppu. Ég fór að taka margar áhættur. …
Við viðurkenndum vanmátt okkar gegn áfengi
Fyrsta sporið: – og að okkur var orðið um megn að stjórna eigin lífi Fyrsta orðið er við. Fyrir mér þýðir það að ég er ekki ein, aðrir finna fyrir sömu tilfinningum og ég. Það er þess vegna sem við erum félagsskapur jafningja. Annað orðið er viðurkenning. Það þýðir að ég get hætt afneitun minni og viðurkennt að ég eigi …
Tjáskipti
6. tölublað Á fyrstu Al-Anon fundunum mínum heyrði ég oft talað um bókina ,,Í sjálfheldu með alkóhólista“. Henni var hælt á hvert reipi og sumir kölluðu hana biblíuna sína. Ég keypti gripinn á einum fundinum því ég gerði það sem þetta fólk benti mér á, í þeirri von að mér gæti einhverntima liðið eins vel og þeim virtist líða. Ég …