Hafnarfirði 24. maí kl. 11 Sælir kæru deildarfulltrúar, Nú er komið að vorsvæðisfundi suðvestursvæðis Al-Anon 2014. Hann verður haldinn að Kaplahrauni 1, Hafnarfirði laugrdaginn 24. maí kl. 11:00 Allir Al-Anon félagar eru velkomnir á svæðisfund. DAGSKRÁ: Fundur settur með æðruleysisbæn Fundarmenn kynna sig Lesið upp úr „Einn dagur í einu í Alanon.“ Erfðavenjurnar og þjónustuhugtökin lesin. Fundargerð …
Ný deild á Egilsstöðum
Búið er að stofna nýja deild á Egilsstöðum. Fundir eru á þriðjudögum kl. 20 að Miðvangi 22 kjallara, Jónshúsi. Með kveðju frá deildarfulltrúa
Fundur 31. mars vegna Alateen starfs
Vantar fólk í Alateen nefnd Fundur vegna Alateen verður haldinn mánudaginn 31. mars kl. 20.00 í Sundaborg 5. Allir eru velkomnir á fundinn. Við lýsum því eftir áhugasömum einstaklingum til starfa í Alateen nefnd og einum aðila til að taka að sér formennsku í nefndinni. Reynst hefur erfitt að fá fólk til starfa í Alateen nefndinni sem …
Sjálfboðaliða vantar fyrir sporavinnusmiðju
22. mars 2014 í Von, Efstaleiti 7 (SÁÁ húsinu) Laust er í eftirfarandi embætti fyrir smiðjuna: Þrír heilsarar Fjórir í snúðanefnd fyrir veitingar Þú getur boðið þig fram með því að senda póst á al-anon@al-anon.is Sjá auglýsingu fyrir vinnusmiðju (pdf).
Sporavinnusmiðja 22. mars 2014
Von, Efstaleiti 7 (SÁÁ húsinu) Auglýsing fyrir vinnusmiðju (pdf). DAGSKRÁ:kl. 13:00-14:15 Fimm reyndir félagar deila reynslu af sporavinnukl. 14:15-15:30 Kaffihlékl. 15:30-16:00 Hópavinnakl. 16:00-16:30 Kynning á niðurstöðum hópavinnukl. 16:30-16:40 Samantekt og lok vinnusmiðju Smiðjan er bæði fyrir reynda félaga og nýliða. Efnistök verða m.a. um hvað snýst fyrsta sporið í raun og veru, hvernig er gott að byggja upp trúnaðarsamband …
Alþjóðlegur gleymskudagur 4. mars
Kæru deildir og félagar! AL-ANON samtökin voru formlega stofnuð í maí 1951 í New York af Lois sem var eiginkona Bill annars stofnanda AA-samtakanna og Anne B. og vill almannatengslanefnd Al-Anon vekja athygli á afmælisdegi Lois sem er 4. mars n.k. Að því tilefni verður haldinn alþjóðlegur „gleymskudagur.“ Gleymskudagur er amerísk fyrirmynd þar sem Al-Anon félagar „gleyma” …
Afmælisfundur, Árbæjardeild
Þriðjudaginn 21. janúar 2014 Árbæjardeild verður með afmælisfund næstkomandi þriðjudag, 21. janúar. Á fundinum verður gestaleiðari og eftir fundinn verður boðið upp á kaffi og kökur. Allir félagar velkomnir. Kveðja Árbæjardeildin
Fundir í Árbæjardeild um jólin
Fundir falla niður Al-Anon fundir í Árbæjarkirkju falla niður á Aðfangadag og Gamlársdag. Við viljum benda fólki á að mögulega séu fundir í öðrum deildum og vísum á fundarskrá á heimasíðu. Með jólakveðju Árbæjardeildin
Fundir í Von Efstaleiti um jólin
Fundir falla niður Al-Anon fundir á þriðjudögum í Von, húsi SÁA í EFstaleiti, falla niður á Aðfangadag og Gamlársdag. Með kveðju
Fundir á Kaupmannahöfn um jólin
Þriðjudagsfundir í Jónshúsi Þriðjudagsfundur Al-Anon í Jónshúsi Kaupmannahöfn verður færður til kl. 12:00 bæði á Aðfangadag 24. des. og Gamlársdag 31. des. Með kveðju