Sporavinnusmiðja 22. mars 2014

Von, Efstaleiti 7 (SÁÁ húsinu)
 
 
DAGSKRÁ:
kl. 13:00-14:15  Fimm reyndir félagar deila reynslu af sporavinnu
kl. 14:15-15:30  Kaffihlé
kl. 15:30-16:00  Hópavinna
kl. 16:00-16:30  Kynning á niðurstöðum hópavinnu
kl. 16:30-16:40  Samantekt og lok vinnusmiðju
 
Smiðjan er bæði fyrir reynda félaga og nýliða. Efnistök verða m.a. um hvað snýst fyrsta sporið í raun og veru, hvernig er gott að byggja upp trúnaðarsamband og hvenær má byrja að spona.
 
Þú tryggir þér sæti með því að leggja inn 3.500 kr. á reikning 0101-05-267926, kt. 680978-0429 með staðfestingu á al-anon@al-anon.is. Kvittunin jafngildir aðgangsmiða.

Takmarkaður sætafjöldi, fyrstir koma, fyrstir fá. Miðar verða einnig seldir við innganginn, mætið tímanlega.