Að halda áfram

Mig grunar að ein ástæðan fyrir því að ég held í vonbrigði er sú að ég get ekki leyft mér að vera minna en fullkomin. Ég vil ekki að annað fólk sé ófullkomið heldur. Ég festist í væntingum mínum. Sem fullkomnunarsinni og þakklátur Al-Anon meðlimur hef ég lært eitt atriði eða tvö um fyrirgefninguna.  Að fyrirgefa öðrum og sjálfri mér losar …

Sársaukafull lækning

Einu sinni heyrði ég góða sögu um konu sem þurfti að fara í aðgerð. Þessi kona þjáðist mikið og var með miklar kvalir. Eftir aðgerðina þegar hún var vel vöknuð fann hún enn til sársauka.   Henni fannst skrítið að finna til svona mikils sársauka þar sem hún var búin í aðgerðinni og spurði því lækninn afhverju svo væri. Henni leið …

Gildi trúnaðarmanna

Þakka þér, kæri vinur, fyrir að ganga á undan mér, fyrir að upplifa sársaukann og örvæntinguna og fyrir að sigrast á því, fyrir að hafa tekið líf þitt í þínar hendur og ákveða að reyna nýjar leiðir.   Þakka þér, kæri vinur, fyrir að ganga á undan mér, fyrir að upplifa sársaukann og örvæntinguna og fyrir að sigrast á því, fyrir …

-Hjálp með aðstoð slagorðanna

Þegar ég kom fyrst inn í Al-anon var ég stöðugt með áhyggjur og kvíða yfir öllum mögulegum ástæðum. Hugasnirnar voru bæði ruglingslegar og tóku oft frá mér mikinn tíma, ,,Hvað ef þetta gerist…” og ,,Ef þessi segir þetta þá…” voru algengar hugsanir. Þegar ég var búin að vera í Al-Anon í smá tíma fóru slagorðin að óma í huga mér.  …

Ritstjórapistill maí 2001

Hlekkurinn, útgáfa Al-Anon samtakanna á Íslandi, hóf göngu sína á Netinu í síðasta mánuði.      Stefnt er að því að birta nýtt efni í hverjum mánuði; reynslusögur, þýðingar úr lesefni og fréttir frá skrifstofu. Það gleður okkur að geta staðið við þá áætlun enda þótt við séum nýlögð af stað. Enn stendur yfir kynning á þessari útgáfu meðal félaga …

Aðalþjónustunefnd fundar

Aðalþjónustunefnd kemur saman til 72. fundar síns á skrifstofu Al-Anon í Hafnarhúsinu laugardaginn 19. maí næstkomandi.  Á dagskrá fundarins er undirbúningur fyrir hina árlegu ráðstefnu sem haldin verður í Neskirkju í lok september.  Auk þess verður fjallað um þjónustuhugtökin, en til stendur að endurbæta þýðingu þeirra úr ensku.   Í aðalþjónustunefnd eiga formenn allra fastanefnda Al-Anon samtakanna (almannatengslanefnd, ritnefnd, útgáfunefnd …

Látum slóðina berast

Ritstjórapistill maí 2001: Hlekkurinn, útgáfa Al-Anon samtakanna á Íslandi, hóf göngu sína á Netinu í síðasta mánuði.  Stefnt er að því að birta nýtt efni í hverjum mánuði; reynslusögur, þýðingar úr lesefni og fréttir frá skrifstofu. Það gleður okkur að geta staðið við þá áætlun enda þótt við séum nýlögð af stað. Enn stendur yfir kynning á þessari útgáfu meðal …

Hlekkurinn á Netinu

Ritstjórapistill apríl 2001: Kæru Al-Anon félagar.   Ykkur birtist hér fyrsta netútgáfa Hlekksins, fréttablaðs Al-Anon samtakanna á Íslandi.  Hlekkurinn kom út á prenti í þó nokkur ár en útgáfa hans hefur legið niðri um alllangt skeið.  Vaxandi erfiðleikum var bundið að fá félaga til að taka virkan þátt í útgáfunni og þeirri vinnu sem fólst í að semja texta, þýða, …